Bænastund og hádegishressing í dag, 17.nóvember í tilefni af Alþjóðlegri bænaviku
Í dag, miðvikudag 17. nóvember halda KFUM og KFUK á Íslandi upp á Alþjóðlegu bænaviku Heimssambanda KFUM og KFUK, með bænastund og hádegishressingu bæði í Reykjavík (að Holtavegi 28) og á Akureyri (í Sunnuhlíð) kl.12 á hádegi. Allir eru hjartanlega [...]