Aðventufundur KFUM og KFUK 9.desember – Góð kvöldstund og jólastemmning
Að rúmri viku liðinni, fimmtudaginn 9.desember verður hinn árlegi sameiginleigi aðventufundur KFUM og KFUK haldinn á Holtavegi 28 kl.20. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessa skemmtilegu kvöldstund sem verður í anda jólanna og er orðin fastur liður í jólaundirbúningi hjá [...]