KSS reunion árgangur 1963-1972

Höfundur: |2012-04-15T11:21:16+00:0024. nóvember 2010|

Til KSS inga fædda á árunum 1963-1972! Átt þú frábærar minningar frá skólamótum, sumarferðalögum, öskudagsferðalögum, Freyjugötunni, áramótafögnuðum, KSS partýum og kannski Doddadjúsinu eða lúgunni hennar Bettýar? Ef svo er ekki skulum við hjálpa þér að rifja þær upp.Föstudagskvöldið 21. janúar [...]

Fara efst