8. flokkur – Hólavatn: Fyrsti dagur í Listaflokki stúlkna
Í gær mættu 34 hressar stelpur til leiks að Hólavatni. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið með besta móti í gær fór dagskráin á fullt strax eftir hádegið. Þar sem þessi flokkur er svokallaður “Listaflokkur” vinnum við á hverjum [...]