Námskeið í Finnlandi um áhrif internetsins

Höfundur: |2012-07-24T02:09:50+00:0024. júlí 2012|

Alþjóðaráð KFUM og KFUK hvetur leiðtoga og aðra áhugasama innan félagsins að sækja um þátttöku á námskeiði sem Evrópa Unga Fólksins heldur í Finnlandi í október. Nafn viðburðar: R_U_Online Skipuleggjandi: Evrópa Unga Fólksins Dagsetning: 2. - 7. október 2012 Staðsetning: [...]