Vatnaskógur – 11. flokkur – Ball og annað skemmtilegt
Mannskapurinn var þreyttur en glaður þegar vakið var í morgun. Í gærkvöldi var sett upp stórt ball í nýbyggingu Birkiskála. Sett voru upp ljós og græjur ásamt því að plötusnúðar komu úr höfuðborginni sem léku tónlist langt fram eftir kvöldi. [...]