Ölver – 5.flokkur – Veisludagur
Heil og sæl! Við áttum frábæran veisludag hérna í Ölveri. Hann byrjaði með morgunmat kl. 9:30 og biblíulestri kl. 10:30. Úrslitakeppnin í brennó var svo á dagskrá og það er liðið Ron Weasley sem mun keppa við foringjana á morgun [...]