Fréttir

9.flokkur – Vindáshlíð: Dagur 1

Höfundur: |2012-08-15T15:31:49+00:0014. ágúst 2012|

Það var hress hópur stúlkna sem mætti í Vindáshlíð í ævintýraflokk í gær. Við komuna var hefðbundin dagskrá, farið yfir reglur á staðnum og öllum raðað í herbergi. Við pössuðum að sjálfsögðu að allar vinkonur yrðu saman og allir fóru [...]

Petra Eiríksdóttir æskulýðsfulltrúi til starfa á Holtavegi

Höfundur: |2012-08-11T14:44:33+00:0011. ágúst 2012|

Í upphafi vikunnar hóf Petra Eiríksdóttir störf í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Petra leysir Hjördísi Rós Jónsdóttur af næsta árið sem annar tveggja æskulýðsfulltrúa félagsins, en Hjördís er nú í fæðingarorlofi. Petra hefur starfað í sumarbúðum [...]

Fara efst