Um Snædís Snorradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Snædís Snorradóttir skrifað 9 færslur á vefinn.

10.flokkur – Ölver: Fimmtudaginn 9. ágúst

Höfundur: |2012-08-14T11:12:54+00:009. ágúst 2012|

Ölversstúlkur í óvissuferð Það voru glaðar stúlkur sem vöknuðu á þessum þurrasta degi flokksins hingað til. Eftir morgunverð og fánahyllingu var Biblíulestur, þar sem textinn í Matteusarguðspjalli 25. kafla um hjálpsemi og náungakærleik, var tekinn fyrir. Í tenglsum við það [...]

Fara efst