Veisludagur í Vindáshlíð og heimför.
Í dag var veisludagur hjá okkur. Við byrjuðum hann reyndar hálftíma seinna en vanalegt er, þar sem stelpurnar fengu að sofa til 9:30 í morgun. Við höfðum hefðbundin morgunmat og svo biblíulestur eftir það. Svo tók við að klára íþróttakeppnir [...]