Landsmót ÆSKÞ á Akureyri
Dagana 21.-23. okt. fór fram Landsmót ÆSKÞ á Akureyri. Þátttakendur voru um 400 talsins og fóru nokkrar KFUM og KFUK deildir á mótið með rúmlega eitt hundrað þátttakendur. Frábært mót en yfirskriftin var Flóttamenn og fjölmenning en það er mikilvægt [...]