Jón Þ. Þór er með efni fundarins og mun fjalla um Bandaríkjaforseta. Upphafsorð og bæn er í höndum Jóns Tómasar Guðmundssonar, Árni Sigurðsson stjórnar. Séra Bjarni Þór Bjarnason er með hugleiðingu kvöldsins og Guðmundur Karl Einarsson spilar undir söng. Allir karlar eru velkomnir og hvattir til að mæta fimmtudaginn 27. október kl. 20:00 á Holtaveg 28.