Sr. Friðrikshlaupið
Sr. Friðrikshlaupið verður nú haldið í fjórða sinn, fimmtudaginn 25. maí kl. 11:00, á fæðingardegi Sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi. Vegalengd Boðið er upp á 5 km hlaup í Laugardalnum en hlaupið byrjar og endar við [...]