Marta og María
Lúk 10.38-42 Á ferð þeirra kom Jesús í þorp nokkurt og kona að nafni Marta bauð honum heim. Hún átti systur er María hét og settist hún við fætur Drottins og hlýddi á orð hans. En Marta lagði allan hug [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:40:59+00:00Efnisorð: hjálpsemi, jafnrétti, Lk10.38-42, mannréttindi, njóta, rétt, þjónusta|
Lúk 10.38-42 Á ferð þeirra kom Jesús í þorp nokkurt og kona að nafni Marta bauð honum heim. Hún átti systur er María hét og settist hún við fætur Drottins og hlýddi á orð hans. En Marta lagði allan hug [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:36:45+00:00Efnisorð: fyrirgefning, Mt18.21-33, skuld|
Matt 18.21-33 Þá gekk Pétur til hans og spurði: „Drottinn, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum ef hann misgerir við mig? Svo sem sjö sinnum?“ Jesús svaraði: „Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö. Því [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:18:12+00:00Efnisorð: áhrifavaldar, eftirfylgd, fyrirmynd, Mk1.16-20, traust|
Mark 1.16-20 Jesús var á gangi með fram Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróður Símonar, vera að kasta netum í vatnið en þeir voru fiskimenn. Jesús sagði við þá: „Komið og fylgið mér og mun ég láta ykkur menn [...]
Ritstjórn2020-03-17T11:19:14+00:00Efnisorð: forréttindi, fyrirmynd, gjafir, Lk17.11-19, þakkir, þakklæti|
Lúk 17.11-19 Svo bar við á ferð Jesú til Jerúsalem að leið hans lá á mörkum Samaríu og Galíleu. Og er hann kom inn í þorp nokkurt mættu honum tíu líkþráir menn. Þeir stóðu álengdar, hófu upp raust sína og [...]
Ritstjórn2020-03-13T10:53:05+00:00Efnisorð: helgistund|
Vel fer á því í deildarstarfi KFUM og KFUK að ramma inn sérstakan tíma fyrir helgihald á hverjum fundi. Hægt að hafa það í upphafi eða við lok fundar, en mikilvægt er að það sé alltaf samræmi. Auðveldast er ef [...]
Ritstjórn2020-03-13T10:51:22+00:00Efnisorð: fyrirgefning, Mk2.1-12, synd, vinátta|
Mark 2.1-12 ... Þegar fréttist að [Jesús] væri heima söfnuðust þar svo margir að hvergi var lengur rúm, ekki einu sinni fyrir dyrum úti. Og Jesús flutti þeim orðið. Þá er komið með lama mann og báru fjórir. Þegar þeir [...]
Ritstjórn2020-03-13T10:48:11+00:00Efnisorð: fordómar, kærleikur, Lk10.25-37, Miskunnsami samverjinn, misrétti, rétt|
Lúk 10.25-37 Lögvitringur nokkur sté fram, vildi freista Jesú og mælti: „Meistari, hvað á ég að gera til þess að öðlast eilíft líf?“ Jesús sagði við hann: „Hvað er ritað í lögmálinu? Hvernig lest þú?“ Hann svaraði: „Elska skalt þú [...]
Ritstjórn2020-03-13T10:35:53+00:00Efnisorð: elska Guðs, fyrirgefning, fyrirmynd, Lk19.1-10, vinátta|
Að börnin læri það að Jesús elskar alla, sama hver bakgrunnur fólks kann að vera og við eigum að koma vel fram við aðra. Lúk 19.1-10 Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. En þar var maður er Sakkeus [...]
Ritstjórn2020-03-13T10:29:04+00:00Efnisorð: fyrirgefning, Lk19.1-10, vinátta, þakklæti|
Lúk 19.1-10 Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. En þar var maður er Sakkeus hét. Hann var yfirtollheimtumaður og auðugur. Langaði hann að sjá hver Jesús væri en tókst það ekki fyrir mannfjöldanum því að hann var lítill [...]
Ritstjórn2020-03-12T22:30:51+00:00Efnisorð: Gal3.26-29, jafnrétti, réttlæti, virðing|
Hjálpargögn: Sælgæti í mörgum litum, helst innpakkað (brjóstsykur, konfektmolar o.s.frv.). Undirbúningur Gakktu með sælgætið á milli þátttakenda og leyfðu þeim að velja sér einn mola. Ef viðkomandi er lengi að finna sér mola má gera góðlátlegar athugasemdir við valið. Galatabréfið [...]