Jesú freistað

2020-03-20T20:47:06+00:00Efnisorð: , , , , , , |

Lúk 4.1-13 ... Jesús sneri aftur frá Jórdan, fullur af heilögum anda. Andinn leiddi hann og í fjörutíu daga var hann í eyðimörkinni þar sem djöfullinn freistaði hans. Ekki neytti hann neins þá daga og er þeir voru liðnir var [...]

Dómur Salómons

2020-03-20T10:59:19+00:00Efnisorð: , , , , , , |

1Kon 3.16-28 Einu sinni komu tvær portkonur og gengu fyrir [Salómon] konung. Önnur þeirra sagði: „Með leyfi, herra minn. Þessi kona og ég búum í sama húsi og ég fæddi þar barn í viðurvist hennar. Á þriðja degi frá því [...]

Ábyrgð

2012-03-22T15:01:11+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartextar: Mt 27.19-26, Jh 18.28-38 Áhersluatriði Við erum kölluð til að vera ábyrg og gera það sem er rétt. Ábyrgð felst í að gera rétta hluti þó það sé auðveldara að gera það sem er rangt. […]

Gleði

2012-01-23T20:25:57+00:00Efnisorð: , , , , , |

Ritningartexti: Filippíbréfið 4.4-7 Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Ljúflyndi ykkar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og [...]

Fara efst