Jesús og Jóhannes

2020-03-20T20:43:16+00:00Efnisorð: , , , , , |

Lúk 3.1-22 (valdir hlutar) ... [Þ]egar Pontíus Pílatus var landstjóri í Júdeu ... kom orð Guðs til Jóhannesar Sakaríasonar í óbyggðinni. Og hann fór um alla Jórdanbyggð og boðaði mönnum að taka sinnaskiptum og láta skírast til fyrirgefningar synda, eins [...]

Hver er náungi minn?

2020-03-12T22:30:51+00:00Efnisorð: , , , |

Hjálpargögn: Sælgæti í mörgum litum, helst innpakkað (brjóstsykur, konfektmolar o.s.frv.). Undirbúningur Gakktu með sælgætið á milli þátttakenda og leyfðu þeim að velja sér einn mola. Ef viðkomandi er lengi að finna sér mola má gera góðlátlegar athugasemdir við valið. Galatabréfið [...]

Dómur Salómons

2020-03-20T10:59:19+00:00Efnisorð: , , , , , , |

1Kon 3.16-28 Einu sinni komu tvær portkonur og gengu fyrir [Salómon] konung. Önnur þeirra sagði: „Með leyfi, herra minn. Þessi kona og ég búum í sama húsi og ég fæddi þar barn í viðurvist hennar. Á þriðja degi frá því [...]

Letileikurinn

2012-06-07T12:19:36+00:00Efnisorð: , , , , , |

Þátttakendum er skipt í fimm manna hópa sem fá það verkefni að fara út og safna rusli í svarta ruslapoka. Allir í hópnum fá miða með einu orði og mega ekki sýna hinum í hópnum, heldur eiga að gera eins [...]

Klappkonungurinn

2012-06-07T12:15:00+00:00Efnisorð: , , , |

Í þessum leik geta verið þrír eða fleiri þátttakendur. Allir sitja í kringum borð og krækja handleggjunum saman. Síðan eru allir lófar lagðir á borðið. Einn byrjar á því að klappa á borðið með einni hönd og segir í hvaða [...]

Fara efst