Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Skuldugi þjónninn

2020-03-17T11:36:45+00:00Efnisorð: , , |

Matt 18.21-33 Þá gekk Pétur til hans og spurði: „Drottinn, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum ef hann misgerir við mig? Svo sem sjö sinnum?“ Jesús svaraði: „Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö. Því [...]

Fylg þú mér

2020-03-17T11:18:12+00:00Efnisorð: , , , , |

Mark 1.16-20 Jesús var á gangi með fram Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróður Símonar, vera að kasta netum í vatnið en þeir voru fiskimenn. Jesús sagði við þá: „Komið og fylgið mér og mun ég láta ykkur menn [...]

Helgihald

2020-03-13T10:53:05+00:00Efnisorð: |

Vel fer á því í deildarstarfi KFUM og KFUK að ramma inn sérstakan tíma fyrir helgihald á hverjum fundi. Hægt að hafa það í upphafi eða við lok fundar, en mikilvægt er að það sé alltaf samræmi. Auðveldast er ef [...]

Góðir vinir

2020-03-13T10:51:22+00:00Efnisorð: , , , |

Mark 2.1-12 ... Þegar fréttist að [Jesús] væri heima söfnuðust þar svo margir að hvergi var lengur rúm, ekki einu sinni fyrir dyrum úti. Og Jesús flutti þeim orðið. Þá er komið með lama mann og báru fjórir. Þegar þeir [...]

Sakkeus

2020-03-13T10:35:53+00:00Efnisorð: , , , , |

Að börnin læri það að Jesús elskar alla, sama hver bakgrunnur fólks kann að vera og við eigum að koma vel fram við aðra. Lúk 19.1-10 Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. En þar var maður er Sakkeus [...]

Fara efst