Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir – AD KFUM
Fimmtudaginn 17. nóvember kl 20:00 verður Mörður Árnason gestur á fundi AD KFUM og fjallar um efnið, Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir. AD KFUM fundir eru að öðru jöfnu í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík. Upphafsorð og bæn: Þorgils Hlynur [...]