Hvaða draumur er þetta sem þig hefur dreymt?
AD KFUK - fundurinn 29. nóvember kl. 20:00 er með yfirskriftina Draumar í Biblíunni og verður áhugavert að heyra fjallað um þá. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir sér um efnið en einnig mun Petrína kynna nýútkommna bók sína Salt og Hunang sem [...]