Góður og fræðandi fundur verður þriðjudaginn 15.nóv. í AD KFUK. Konur eru hvattar til að koma og njóta kvöldsins.
Yfirskrift: Markþjálfun í lífi og starfi.
– Inga Þóra Geirlaugsdóttir og María Sólveig Héðinsdóttir sjá um efnið.
– Upphafsorð og bæn: Sigrún Gísladóttir
– Hugleiðing: Elín Einarsdóttir
– Stjórnun: Margrét Kristín Möller
Svanhvít Hallgrímsdóttir spilar undir söng og saumaklúbbur Margrétar sér um veitingar.