Sameiginlegur fundur AD KFUK og KFUM

Höfundur: |2017-11-04T16:50:56+00:004. nóvember 2017|

AD KFUK og AD KFUM verða með sameiginlegan fund fimmtudaginn 9. nóvember. Hús Vigdísar, Veröld, verður heimsótt og mæting er þangað kl. 20:00. Á eftir er síðan helgistund í Neskirkju í umsjá sr. Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur. Leiðsögn í Veröld ásamt [...]

Skrifstofan lokuð á föstudag

Höfundur: |2017-11-01T12:36:56+00:001. nóvember 2017|

Föstudaginn 3. nóvember verður skrifstofan á Holtavegi 28 lokuð vegna starfsmannadags. Því miður verður ekki hægt að taka á móti kössum eða veita aðra þjónustu þann dag. Verið annars velkomin alla aðra virka daga á milli kl. 9-17.

Ljósmóðirin, saga og störf.

Höfundur: |2017-10-24T11:07:06+00:0024. október 2017|

AD KFUM fundur verður fimmtudaginn 26. október kl. 20:00 í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28. Konur og karlar hjartanlega velkomin. Efni: Ljósmóðirin, saga og störf. Umsjón: Dr. Helga Gottfreðsdóttir, prófessor. Upphafsorð, bæn og stjórnun: Dr. Ásgeir Ellertsson. Hugvekja: Þórdís [...]

Herrakvöld KFUM

Höfundur: |2017-10-24T02:29:00+00:0024. október 2017|

Herrakvöld KFUM til stuðnings Birkiskála í Vatnaskógi verður haldið fimmtudaginn 2. nóvember og hefst kl. 19:00. Boðið verður upp á stórkostlegan mat og vönduð skemmtiatriði. Veislustjórar verða Benjamín Pálsson og Ögmundur Ísak Ögmundsson. Ari Eldjárn kitlar hláturtaugarnar. Karlakór KFUM undir [...]

Fara efst