Helga Kolbeinsdóttir á AD KFUK fundi

Helga Kolbeinsdóttir á AD KFUK fundi

  • Laugardagur 25. nóvember 2017
  • /
  • Fréttir

„Hvernig var prestsstarfið í Noregi?“ er yfirskrift fundar AD KFUK sem er í umsjá Helgu Kolbeinsdóttur þann 28. nóvember kl. 17:00 að Holtavegi 28. Allar konur hjartanlega velkomnar.