Fall Berlínarmúrsins

Fall Berlínarmúrsins

  • Fimmtudagur 23. nóvember 2017
  • /
  • Fréttir

AD KFUM

Fimmtudagur 23. nóvember kl. 20 á Holtavegi

Efni: Fall Berlínarmúrsins

Erindi: Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi alþingismaður og utanríkisráðherra.

Upphafsorð og bæn: Ingi Bogi Bogason

Hugvekja: Hróbjartur Árnason

Stjórnun: Árni Sigurðsson