Eftirvænting á aðventu

skrifaði|2017-11-20T16:12:26+00:0018. nóvember 2017|

Á AD KFUK fundi, þriðjudaginn 21. nóvember, mun Petrína Mjöll Jóhannesdóttir mæta og vera með biblíulestur. Allar konur hjartanlega velkomnar á Holtaveg 28 kl. 17:00.