Sr. Halldór Reynisson og dr. Sigurður Árni Þórðarson verða með efni á AD KFUM fundi 16. nóvember kl. 20:00 sem ber yfirskriftina Jakobsvegurinn. Stjórnun er í höndum Ársæls Aðalbergsson. Villa er í Fréttabréfi þar sem þessi fundur er auglýstur viku seinna. Fundarstaður er Holtavegur 28 og allir karlar eru velkomnir.