Kaffi er leiðin á Ung Uge
Ungleiðtogar í unglingadeild KFUM&K í Grensáskirkju ætla að halda í víking næsta sumar þegar leið þeirra liggur á Ung uge í Danmörku. Ung Uge er vímulaust unglingamót sem haldið er annað hvert ár af KFUM og KFUK í Danmörku. http://www.kfum-kfuk.dk/maalgrupper/ung/ung-uge-festival/ [...]