Kaffi er leiðin á Ung Uge

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0019. nóvember 2009|

Ungleiðtogar í unglingadeild KFUM&K í Grensáskirkju ætla að halda í víking næsta sumar þegar leið þeirra liggur á Ung uge í Danmörku. Ung Uge er vímulaust unglingamót sem haldið er annað hvert ár af KFUM og KFUK í Danmörku. http://www.kfum-kfuk.dk/maalgrupper/ung/ung-uge-festival/ [...]

Herrakvöld KFUM

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0017. nóvember 2009|

Herrakvöld KFUM verður haldið þann 19. nóvember og hefst með kvöldverði kl. 19:00. Á matseðlinum verður boðið verður uppá grillað lambalæri, a la Hreiðar Örn og kalkúnabringur úr fuglabænum. Frönsk súkkulaðikaka verður í eftirrétt. Yfirkokkar eru þeir Haukur Árni Hjartarson [...]

Gjafakort í Vindáshlíð – Frábært jólagjöf!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0016. nóvember 2009|

Í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK fæst gjafakort í Vindáshlíð. Hægt er að kaupa kort fyrir öllu dvalargjaldi eða gefa upphæð að eigin vali. Gjafakortin eru frábær jólagjöf. Upplifun sem endist alla ævi! Nánari upplýsingar í síma: 588 8899.

Jólaföndur í Kaldárseli 29. nóvember

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0016. nóvember 2009|

Góðar stundir fyrir alla fjölskylduna í Kaldárseli í upphafi aðventu Sunnudaginn 29. nóvember verður boðið upp á jólaföndur í Kaldárseli frá kl. 13-18 fyrir alla fjölskylduna. Föndrið verður í einfaldari kantinum en hægt verður að föndra nokkra ólíka hluti. Á [...]

TenSing

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0014. nóvember 2009|

Nú stendur yfir TenSing námskeið á Holtaveginum. TenSing stendur fyrir Teenager Sing. Námskeiðið stendur yfir frá klukkan 11:00 til 17:00 ekkert kostar á námskeiðið en boðið er uppá mat í hádeginu gegn vægu gjaldi, KFUM og KFUK býður sínum leiðtogum [...]

Baráttan fyrir betri heimi – 5. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0013. nóvember 2009|

Loftslagsbreytingar: Frá afsökunum til aðgerða Þýðandi: Þorgeir Arason Ritningarlestur: Postulasagan 27.18-20, 41-44 "Daginn eftir hrakti okkur mjög undan ofviðrinu. Þá tóku þeir að ryðja skipið. Og á þriðja degi vörpuðu þeir fyrir borð með eigin höndum búnaði skipsins. Dögum saman [...]

Fara efst