Nú stendur yfir TenSing námskeið á Holtaveginum. TenSing stendur fyrir Teenager Sing. Námskeiðið stendur yfir frá klukkan 11:00 til 17:00 ekkert kostar á námskeiðið en boðið er uppá mat í hádeginu gegn vægu gjaldi, KFUM og KFUK býður sínum leiðtogum í mat. Farið verður í söng, leiklist, tjáningu, dans og margt annað á námskeiðinu. Endilega kíkja á TenSing námskeið á Holtaveginum í dag