Vetrarstarf KFUM og KFUK á Suðurnesjum
Nú er deildarstarfið KFUM og KFUK á Suðurnesjum senn að hefjast. Miklar framkvæmdir hafa verið í húsinu að Hátúni 36 en nú erum við tilbúin og spennt að taka á móti börnum og unglingum á nýja leik. Í næstu viku, byrja [...]