Okkur þykir mjög leitt að tilkynna að ekki var nægileg skráning í kvennaflokkinn í Ölveri 2018 og því þurfti að fella hann niður.