Æskulýðsstarfið KFUM og KFUK í Lindakirkju hófst á fullu í gær, mánudag. Leiðtogum deildanna fannst æðislegt að sjá alla krakkana!

Nóg eru um að vera í vetur fyrir alla t.d. Halloween Partý, Miðnæturmót og aðrir viðburðir sem setja mark sitt á æskulýðsstarf KFUM og KFUK. Deildirnar eru eftirfarandi:

YD KFUM – Mánudaga 15:00-16:00
YD KFUK – Mánudaga kl. 16:10-17:10
UD KFUM og KFUK fyrir 8. bekk. -Miðvikudaga frá 20:00-21:30 Húsið opnar 19:30
UD KFUM og KFUK- Lindubuff – Miðvikudaga kl. 20:00-21:30

Við erum spennt að vera með börnunum og unglingunum að leik alla mánudag og miðvikudaga í vetur!

Með kveðju,

Leiðtogar Lindakirkju