2. dagur í ævintýraflokki Kaldársels
Bestu kveðjur úr Kaldárseli. Það er við hæfi að byrja á endanum á þessum pósti því að í dag er öfugur dagur í Kaldárseli. Það þýðir að öllu var snúið á hvolf og dagurinn byrjaði á endanum. Við borðuðum kvöldkaffi [...]