KFUM og KFUK byrjar með 8 nýjar deildir

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:009. september 2010|

Í haust hefst starf í 8 nýjum deildum. Starfið byrjar eftir helgi og við erum spennt að fylgjast með starfi hjá þessum nýju deildum. Þetta eru 4 nýjar starfstöðvar og eru eftirfarandi: í Borgarneskirkju, í Bústaðakirkja, í Grafarvogi í Engjaskóla [...]

Mæðgna – og mæðginaflokkur í Ölveri 10.-12.september 2010

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:009. september 2010|

Mæðgna- og mæðginaflokkur verður haldinn í Ölveri dagana 10.-12.september 2010. Þá býðst mæðrum, dætrum og sonum á aldrinum 6-99 ára að njóta samvista í yndislegu umhverfi Ölvers undir Hafnarfjalli. Dagskráin verður með hefðbundnu sumarbúðasniði þar sem haldnar verða kvöldvökur, farið [...]

Vetrarstarfið byrjar 13. september!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:008. september 2010|

Eftir helgi fer vetrarstarfið af stað og á fulla ferð. Leiðtogar deildanna eru að setja sig í stellingar og gera sig tilbúna fyrir veturinn. Leiðtogar eru að senda æskulýðsfulltrúum inn dagskrá deildanna fyrir haustið og í beinu framhaldi af því [...]

Alfa námskeið á Akureyri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:007. september 2010|

Miðvikudaginn 8. sept. kl. 20.00 verður kynningarkvöld Alfa í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri. Alfa námskeið samanstendur af 10 samverum sem verða á miðvikudögum kl. 18.00-20.30. Hver samvera hefst með léttum málsverði kl. 18:00. Síðan er kennt [...]

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19.september

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:006. september 2010|

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn [...]

Fara efst