KFUM og KFUK byrjar með 8 nýjar deildir

  • Fimmtudagur 9. september 2010
  • /
  • Fréttir

Í haust hefst starf í 8 nýjum deildum. Starfið byrjar eftir helgi og við erum spennt að fylgjast með starfi hjá þessum nýju deildum. Þetta eru 4 nýjar starfstöðvar og eru eftirfarandi: í Borgarneskirkju, í Bústaðakirkja, í Grafarvogi í Engjaskóla og í Ástjarnarkirkju.
Í Borgarneskirkju, Bústaðakirkju og Grafarvogi verður barna og unglingastarf og í Ástjarnarkirkju verður barnastarf.