Leiðtogahelgi í Vatnaskógi framundan

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0027. janúar 2011|

Það verður leiðtogahelgi 28.-30. janúar 2011 í Vatnaskógi. Á helginni verður farið í gegnum leiðtogaþrep 2 og 3 fyrir (aðstoðar)leiðtoga á aldrinum 15 - 17 ára. Á helginni verður fjallað um leiðtogann og leiðtogahlutverkið hjá KFUM og KFUK, farið verður [...]

Rauður bandýbolti!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0026. janúar 2011|

Á öðrum fundi í Hveragerði hjá yngri og eldri deild var farið í útibandý og það vildi svo heppilega til að það var snjór úti. Svo það var farið í snjóbandý. Bandýboltinn var spreyjaður eldrauður fyrir hvíta snjóinn. Það var [...]

Sjóræningjar og fjársjóðsleit

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0025. janúar 2011|

Í gær var Sjóræningjafundur í Njarðvík í Akurskóla. Krakkarnir mættu mismiklir sjóræningjar og það voru sjóræningjaleiðtogar sem tóku á móti þeim í skipið þeirra. Svo hófst leitin að fjársjóðnum og vísbendingar voru víðsvegar um hverfið. Krakkarnir þurftu að svara allskonar [...]

Fara efst