Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 11. til 13. febrúar: Skráning hafin!
Frábær möguleiki fyrir fjölskylduna: Dagana 11. til 13. febrúar næstkomandi verður fjölskylduflokkur í Vatnaskógi, með skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá (sjá hér fyrir neðan). Í fjölskylduflokk er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að efla fjölskyldutengsl [...]