Bænabönd í Digraneskirkju

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:0016. febrúar 2011|

Í gærdag var fundur hjá yngri deild KFUM og KFUK í Digraneskirkju og fundarefnið var bænabönd. Fundurinn byrjaði á helgistund og svo fóru krakkarnir í fundarefnið. Þau máttu útbúa sitt eigið bænaband og þeim fannst það mjög spennandi. Krakkarnir höfðu [...]

Vel heppnað brennómót yngri deilda

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:0015. febrúar 2011|

Síðastliðin laugardag var haldið brennómót fyrir yngri deildir KFUM og KFUK í íþróttahúsinu í Seljaskóla. Það var mjög vel heppnað og þátttakendur voru í kringum 90 börn. Það lið sem bar sigur úr býtum var strákalið úr Keflavík en úrslitaleikurinn [...]

Hátíðar- og inntökufundur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:0014. febrúar 2011|

Árlegur hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK verður haldinn næstkomandi þriðjudag þann 15. febrúar í húsi félagsins á Holtavegi 28. Þá eru nýir félagsmenn boðnir sérstaklega velkomnir við hátíðlega athöfn. Glæsilegur veislumatur verður á borðum auk skemmtiatriða frá Karlakór KFUM [...]

Hátíðar- og inntökufundur í dag, 15. febrúar.

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:0014. febrúar 2011|

Árlegur hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK verður í kvöld þriðjudaginn 15. febrúar í húsi félagsins á Holtavegi 28. Þá eru nýir félagsmenn boðnir sérstaklega velkomnir við hátíðlega athöfn. Glæsilegur veislumatur verður á borðum auk skemmtiatriða frá Karlakór KFUM og [...]

Fara efst