Verndum þau – námskeið í Sunnuhlíð 12, Akureyri þriðjudaginn 22. febrúar
Flest börn á Íslandi búa við öruggt og friðsælt umhverfi, heima, í skóla, leik- og frístundastarfi. Því miður er ekki hægt að segja að þetta eigi við um öll börn hér á landi. Það er töluverður fjöldi barna sem á [...]