Febrúarmót YD á Norðurlandi
Febrúarmót YD KFUM og KFUK og TTT-starfs þjóðkirkjunnar á Norðurlandi fór fram á Hrafnagili dagana 18.-19. febrúar s.l. Yfirskrift mótsins var "Daginn í dag, gerði Drottinn Guð" og voru 62 þátttakendur úr deildarstarfinu frá Ólafsfirði, Dalvík og Akureyri en heildarfjöldi [...]