Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sunnudagssamkoma 13.nóvember: Senda-fara-boða-heyra-trúa

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0011. nóvember 2011|

Sunnudagskvöldið 13.nóvember verður sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Yfirskrift samkomunnar er að þessu sinni: "Senda-fara-boða-heyra-trúa" (Róm.10:8-17). Ræðumaður kvöldsins er Halla Jónsdóttir, og hin fjöruga Gleðisveit sér um tónlistarflutning og stjórnun. Kynning verður á alþjóðaráði [...]

AD KFUM: Heimsókn í Kópavogskirkju í kvöld, 10.nóvember

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0010. nóvember 2011|

Í kvöld, fimmtudaginn 10.nóvember verður heimsókn í Kópavogskirkju hjá AD (Aðaldeild) KFUM, kl.20. Séra Sigurður Arnarson, sóknarprestur tekur á móti gestum og sér um fundarefni kvöldsins. Mæting er í Kópavogskirkju, Hábraut 1a, Kópavogi, kl.20. Gengið er inn skáhallt á móti [...]

Fara efst