Síðasti skiladagur á Suðurnesjum er í dag, föstudaginn 11. nóvember
Vikan hefur liðið hratt og kassarnir streyma inn í aðalstöðvar KFUM&KFUK á Íslandi á Holtaveginum. Bæði eru einstaklingar að koma með skókassa og svo erum við líka að fá sendingar frá tengiliðum okkar úti á landi. Við höfum verið að [...]