Í kvöld, fimmtudaginn 10.nóvember verður heimsókn í Kópavogskirkju hjá AD (Aðaldeild) KFUM, kl.20.
Séra Sigurður Arnarson, sóknarprestur tekur á móti gestum og sér um fundarefni kvöldsins.
Mæting er í Kópavogskirkju, Hábraut 1a, Kópavogi, kl.20. Gengið er inn skáhallt á móti Gerðarsafni.
Allir karlmenn hjartanlega velkomnir.