Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.

9.flokkur – Vindáshlíð: Dagur 1

Höfundur: |2012-08-15T15:31:49+00:0014. ágúst 2012|

Það var hress hópur stúlkna sem mætti í Vindáshlíð í ævintýraflokk í gær. Við komuna var hefðbundin dagskrá, farið yfir reglur á staðnum og öllum raðað í herbergi. Við pössuðum að sjálfsögðu að allar vinkonur yrðu saman og allir fóru [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Föstudagur 10. ágúst

Höfundur: |2012-08-14T11:15:57+00:0010. ágúst 2012|

Í dag er veisludagur í Vindáshlíð þar sem mikið er um dýrðir: Úrslitakeppnin í brennókeppninni, hárgreiðslukeppni, hátíðarkvöldverður og svo kvöldvaka í umsjá foringjanna, svo eitthvað sé nefnt. Rifjað verður upp hvernig dagarnir hafa liðið og grínast með atburði flokksins en [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Fimmtudagurinn 9.ágúst

Höfundur: |2012-08-14T11:15:23+00:0010. ágúst 2012|

Stelpurnar vöknuðu aðeins seinna í dag vegna þess að þær voru þreyttar eftir óvænta náttfatapartýið í gærkvöldi. Eftir morgunverð var hafist handa við að undirbúa Guðsþjónustuna sem ævinlega er einu sinni í hverjum flokki. Stelpurnar völdu sér hópa til að [...]

8.flokkur – Vindáshlíð: Miðvikudagur 8. ágúst

Höfundur: |2012-08-10T12:18:16+00:009. ágúst 2012|

Á öðrum degi 8. flokks í Vindáshlíð vöknuðu stúlkurnar sprækar og glaðar. Eftir morgunverð var skundað upp að fánastöng og sungið meðan fáninn var dreginn að húni. Síðan mættu þær með Nýju testamentin sín á biblíulestur og fræddust um Guðs [...]

Fara efst