Ný stjórn KFUM og KFUK á Íslandi tók við á aðalfundi félagsins í gær, laugardaginn 14. apríl.

Í nýrri stjórn eru:

  • Anna Elísa Gunnarsdóttir
  • Auður Pálsdóttir
  • Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson,
  • Guðmundur Karl Einarsson,
  • Páll Ágúst Ólafsson,
  • Petrína Mjöll Jóhannesdóttir,
  • Sveinn Valdimarsson
  • Tinna Rós Steinsdóttir

Varamenn í stjórn eru:

  • Óskar Birgisson
  • Perla Magnúsdóttir

Stjórnin hefur ekki enn skipt með sér verkum.