Stutt myndband með yfirlit yfir starfsemi KFUM og KFUK á liðnu starfsári sýnt á aðalfundi félagsins 14. apríl 2012. Tónlistin við myndbandið er flutt af hljómsveitinni Tilviljun? af disknum Vaktu.