Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

4.dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0019. júní 2009|

Allt gekk sinn vana gang í Ölveri í dag. Fyrir hádegi var farið á biblíulestur og í brennó. Stelpurnar fengu svo dýrindis kjúklingabaunabuff í hádegismat. Eftir hádegismat skelltum við okkur í smá fjallgöngu og í íþróttakeppni þar sem keppt var [...]

Skemmtilegur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0018. júní 2009|

Dagurinn hjá stelpunum í 3.flokk í Ölveri byrjaði eins og flestir dagar. Stelpurnar voru vaktar í morgunmat, síðan var tiltekt í herbergjum fram að biblíulestri og að biblíulestri loknum var farið í brennó. Þegar öll liðin höfðu keppt einn brennóleik [...]

Ölverslögin á geisladisk og Ölversbolir fáanlegir

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0018. júní 2009|

Geisladiskar með Ölverslögunum og hinir sívinsælu Ölversbolir eru seldir í Ölveri og Þjónstumiðstöð KFUM og KFUK meðan birgðir endast, diskurinn kostar kr. 1500 og bolirnir sem til eru í þremur litum, gulir, rauðir og lime-grænir kosta 800kr.Ölversdiskur og bolur saman [...]

Fyrstu dagar 3.flokks í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0017. júní 2009|

Nýr hópur frábærra stelpna kom með rútunni rétt um hádegið í gærdag. Eftir að hafa komið sér fyrir og borðað hádegismat söfnuðust þær saman niðri á velli og fóru í nokkra vel valda leiki auk stuttrar gönguferðar.Á kvöldvökunni sýndu nokkrir [...]

Öðrum flokki í Ölveri er lokið

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0016. júní 2009|

Þá er 2.flokki lokið. Stelpurnar fóru ánægðar heim eftir skemmtilega veislukvöldvöku. Nýjar myndir frá gærdeginum og veisludegi eru komnar inná netið. Flokkurinn heppnaðist vel og við vonumst til að sjá stelpurnar hressar að ári.

Fara efst