Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.
4.dagur í Ölveri
Allt gekk sinn vana gang í Ölveri í dag. Fyrir hádegi var farið á biblíulestur og í brennó. Stelpurnar fengu svo dýrindis kjúklingabaunabuff í hádegismat. Eftir hádegismat skelltum við okkur í smá fjallgöngu og í íþróttakeppni þar sem keppt var [...]