Geisladiskar með Ölverslögunum og hinir sívinsælu Ölversbolir eru seldir í Ölveri og Þjónstumiðstöð KFUM og KFUK meðan birgðir endast, diskurinn kostar kr. 1500 og bolirnir sem til eru í þremur litum, gulir, rauðir og lime-grænir kosta 800kr.
Ölversdiskur og bolur saman í pakka kostar 2000kr allur ágóði rennur beint í Sveinusjóð, söfnunarsjóð fyrir nýjum leikskála í Ölveri.