Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

Hæfileikaríkar stúlkur í Ölveri.

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Nú er þessi næstsíðasti dagur að kveldi kominn. Eftir morgunmat og fánahyllingu endurröðuðum við í salnum og héldum guðsþjónustu. Ein stúlkan las uppfletti-ritningartextann sem að þessu sinni var úr Jóhannesarguðspjalli 3:16. Önnur stúlka las guðspjallið og saman sungum við mikið [...]

Ævintýraland í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Í dag voru telpurnar vaktar klukkan níu og eftir morgunmat var fánahylling. Eftir Biblíulestur var brennó og það styttist í að við verðum komnar með brennómeistara. Eftir brennó var hádegismatur og þá var boðið upp á pastarétt og heimabakað brauð. [...]

Náttfatapartý og fjör í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Það er búið að vera nóg að gera í dag hér í Ölveri og nágrenni. Við vöktum stúlkurnar aðeins seinna í dag, til þess að þær hefðu meira úthald inn í kvöldið. Í Biblíulestri dagsins skoðuðum við fólkið í Biblíunni. [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Stelpurnar voru vaktar kl. 08:30 og morgunmatur var klukkan 09:00. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan síðasti Biblíulesturinn. Þá höfðum við Biblíuspurningakeppni og hart var barist um 1.sætið. Rebekka varð í fyrsta sæti og Íris í öðru. Eftir stundina var [...]

Ljúflingsdagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Nú er næstsíðasti dagur þessa skemmtilega flokks að kveldi kominn. Í morgun völdu stúlkurnar sér hóp; dans-, söng-, skreyti- eða bænahóp. Hver hópur undirbjá ákveðna messuliði fyrir guðsþjónustuna sem við höfðum síðan eftir hádegi. Það var gaman að vinna með [...]

Fara efst