Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

Safnað fyrir vatnsleiðslu í Ölveri

Höfundur: |2016-06-08T14:05:28+00:008. júní 2016|

Undanfarin  ár hefur aukin þátttaka í Ölveri leitt til þess að það verði vatnslaust þar á sumrin. Búið er að bora eftir hreinu vatni sem fannst en þarf að koma því í húsið. Stjórn Ölvers safnar því fyrir vatnsleiðslu frá [...]

Vinnuhelgar í Ölveri

Höfundur: |2016-05-20T15:00:47+00:0020. maí 2016|

Nú um helgina 21.-22. maí er vinnuhelgi í Ölveri, ýmis verkefni eru í boði bæði innan dyra sem utan. Meðal annars á að mála, fúaverja, laga til og ditta að. Við hvetjum alla sem geta til að koma og leggja [...]

Árshátíð Ölvers 5. mars

Höfundur: |2016-03-01T14:40:22+00:001. mars 2016|

Laugardaginn 5 .mars verður árshátíð Ölvers haldin til að þakka fyrir frábæra samveru seinasta sumar og til að hita upp fyrir sumarið 2016. Árshátíðin verður á Holtavegi 28, 104 Reykjavík, og stendur frá 14:00 til 15:30. Leiðtogar síðasta sumars halda [...]

Fara efst