AD KFUK – fundur í kvöld á Holtavegi 28: Jól í skókassa- kynning og myndasýning
Í kvöld, þriðjudaginn 2.nóvember, verður að venju AD KFUK-fundur á Holtavegi 28 í Reykjavík, kl.20. Efni fundarins er verkefnið Jól í skókassa, sem er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn og fullorðna til þess að gleðja börn [...]