Vel sótt og gott Samráðsþing að baki

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0026. október 2010|

Nú um nýliðna helgi, 22.-24.október fór Samráðsþing stjórna, starfsmanna og starfssviða KFUM og KFUK á Íslandi, fram í Vindáshlíð í Kjós. Þingið var vel sótt, en á því voru alls um 80 þátttakendur sem komu bæði frá starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu [...]

Vel heppnaður fyrsti AD KFUK-fundur vetrar í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:0011. október 2010|

Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins var haldinn í Vindáshlíð síðastliðinn þriðjudag. Rúmlega sjötíu konur mættu á fundinn sem hófst með borðhaldi.Þær Betsy Halldórsson, Guðfinna Guðmundsdóttir og Guðrún I. Kristófersdóttir, voru valdar sem heiðursfélagar Vindáshlíðar 2010 og þeim þökkuð ómæld störf í [...]

Fara efst