Upphafssamvera leiðtoga í deildarstarfi

Höfundur: |2012-09-05T18:05:21+00:005. september 2012|

Þriðjudaginn  4. september var gleðidagur hjá KFUM og KFUK  þegar upphafsstund fyrir leiðtoga var haldin á Holtavegi.  Öllum þeim sjálfboðaliðum sem munu starfa í deildarstarfi félagsins í vetur var boðið.  Í  upphafi samverunnnar fórum við í leiki okkur til skemmtunar [...]

Verndum þau – næsta námskeið

Höfundur: |2012-06-17T22:44:29+00:0017. júní 2012|

Ungmennafélag Íslands, KFUM og KFUK, Bandalag íslenskra skáta og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa undanfarin misseri staðið fyrir Verndum þau – námskeiðum undir merkjum Æskulýðsvettvangsins. Námskeiðin eru byggð á efni bókarinnar, Verndum þau, og fjalla um hvernig bregðast eigi við grun um [...]

Eldri heilræði og siðareglur

Höfundur: |2012-06-10T00:19:02+00:007. maí 2012|

Árið 2005 stóð KFUM og KFUK á Ísland, Biskupsstofa, Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmunum og Æskulýðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmis að gerð siðareglna og heilræða fyrir fólk sem starfa með börnum og unglingum. Þessar reglur voru leystar af hólmi í starfi KFUM og KFUK með gerð [...]

Fara efst