Verndum þau – Hrafnagilsskóla og Dalvíkurskóla

Höfundur: |2016-02-19T11:20:36+00:0019. febrúar 2016|

Námskeiðið er byggt á efni bókarinnar Verndum þau og fjallar um hvernig bregðast eigi við grun um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa með börnum og unglingum hjá sveitarfélögum, íþróttafélögum, æskulýðsfélögum og [...]

Námskeið í notkun Litla Kompás 11. febrúar

Höfundur: |2016-02-04T15:13:35+00:001. febrúar 2016|

Æskulýðsvettvangurinn stendur fyrir námskeiði í notkun á bókinni Litla Kompás fimmtudaginn 11. feb. kl. 18-22. Námskeiðið fer fram í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 og kennari á námskeiðinu er Jóhann Þorsteinsson Svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi. Litli kompás er handbók um [...]

Fundur Norrænna formanna og framkvæmdastjóra KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-02-17T15:38:55+00:0029. janúar 2016|

Dagana 21.–24. janúar sl. var haldinn samstarfsfundur formanna og framkvæmdastjóra KFUM og KFUK á Norðurlöndunum. Fundurinn var haldinn í Vatnaskógi. Fundurinn gaf formönnunum og framkvæmdarstjórunum tækifæri til að kynnast og læra hver af öðrum. Ræddar voru áskoranir og tækifæri í [...]

24 stundir – leiðtoganámskeið

Höfundur: |2016-01-15T15:34:40+00:0015. janúar 2016|

Dagana 22. – 23. janúar verður námskeið fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi haldið í Vatnaskógi. Á námskeiðinu er boðið upp á grunnfræðslu fyrir ungleiðtoga í 10. bekk grunnskóla og 1. og 2. bekk framhaldsskóla (fædd 1998, 1999 og 2000). Að þessu [...]

Verndum þau 21.janúar

Höfundur: |2016-01-14T12:09:46+00:0015. janúar 2016|

Næsta Verndum þau námskeið verður haldið á fimmtudaginn 21. janúar. Námskeiðið fer fram í Skátamiðstöðinni Hraunbæ kl. 19:00. Skráningu og frekari upplýsingar má nálgast með því að hafa samband við þjónustumiðstöðina í s. 588 8899 eða með því að senda tölvupóst [...]

Fara efst