Fræðslukvöld æskulýðssviðs kl.17:30 í dag: Samfélag trúaðra – hvað er kirkja?
Á þriðjudaginn 24. apríl kl. 17:30 er komið að lokafræðslukvöldi æskulýðssviðs KFUM og KFUK á þessu misseri. Að þessu sinni er yfirskriftin: “Samfélag trúaðra – hvað er kirkja?” Fræðslukvöldið verður á Holtavegi 28, Reykjavík. Umsjón með fræðslukvöldunum hafa þeir Jón Ómar [...]