Kynning á Evrópumóti KFUM í Prag 2013

Höfundur: |2012-06-10T00:19:02+00:0026. maí 2012|

Fyrsti kynningarfundurinn vegna Evrópumóts KFUM í Prag 2013 verður haldinn þriðjudaginn 29. maí kl. 15:15-15:45 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Allir sem áhuga hafa á að taka þátt í mótinu sem einstaklingar eða fararstjórar hópa eru hjartanlega velkomnir [...]

Fara efst