Evrópumót KFUM í Prag 2013Fyrsti kynningarfundurinn vegna Evrópumóts KFUM í Prag 2013 verður haldinn þriðjudaginn 29. maí kl. 15:15-15:45 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Allir sem áhuga hafa á að taka þátt í mótinu sem einstaklingar eða fararstjórar hópa eru hjartanlega velkomnir á kynninguna.