Fréttir

Aðventukvöld Friðrikskapellu

Höfundur: |2016-12-14T13:32:35+00:0014. desember 2016|

Árlegt aðventukvöld Friðrikskapellu verður miðvikudaginn 14. desember kl. 20.00.  Hugvekja Sr. Valgeir Ástráðsson Að venju munu Valskórinn, Karlakórinn Fóstbræður og Karlakór KFUM syngja.  Allir hjartanlega velkomnir. Friðrikskapella

Jólagjafagámur í Kirovograd

Höfundur: |2016-12-06T22:32:45+00:006. desember 2016|

Þær góðu fréttir voru að berast að jólagjafirnar sem söfnuðust í Jól í skókassaverkefninu eru komnar til Kirovograd í Úkraínu og bíða þar tollafgreiðslu. Um áramótin mun síðan góður hópur frá KFUM og KFUK á Íslandi halda utan og aðstoða [...]

Jólatréssala í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-12-05T14:58:25+00:005. desember 2016|

Laugardaginn 10. desember á milli kl. 10-14 mun Jólatréssala Vindáshlíðar í Kjós fara fram.  Þetta er tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að upplifa saman vetrarstemningu í Vindáshlíð og styðja við gott málefni í leiðinni. Það er virkilega gaman að velja sér [...]

Aðventukvöld AD KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-12-02T17:02:37+00:002. desember 2016|

Sameiginlegur aðventufundur aðaldeilda KFUM og KFUK verður  haldinn 8. desember kl. 20 á Holtavegi 28 og verður með hátíðlegu yfirbragði. Upphafsorð og bæn: Ólafur Jón Magnússon Stjórnun: Sr. Ólafur Jóhannsson Sönghópurinn Ljósbrot kemur fram Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flytur ljóð Hugleiðing: [...]

Jólatónleikar Karlakórs KFUM

Höfundur: |2016-11-30T16:22:19+00:0030. nóvember 2016|

Jólatónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, fimmtudaginn 15. desember kl. 20. Miðar fást hjá kórfélögum og við innganginn. Stjórnandi kórsins er Laufey Geirlaugsdóttir og undirleikari er Ásta Haraldsdóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet á [...]

AD KFUM – Aðventa Gunnars Gunnarssonar

Höfundur: |2016-11-29T14:49:02+00:0029. nóvember 2016|

Efni AD KFUM fimmtudaginn 1. desember kl. 20 er Aðventa Gunnars Gunnarssonar. Allir karlar eru hjartanlega velkomnir. Fundurinn fer fram á Holtavegi 28 Umsjón: Dr. Gunnlaugur A. Jónsson Upphafsorð og bæn: Ingi Bogi Bogason Stjórnun: Guðmundur Jóhannsson Hugleiðing: Sr. Sigurður [...]

Fara efst